íbúðirnar
Íbúðirnar
Fjölbýlishúsið Boðaþing 2 - 4 er staðsett í Kóparvogi í Þingahverfi. Húsið er 5 hæða lyftuhús sem skiptist í 2 stigaganga, hvor um sig með 14 íbúðum. Í kjallara hússins er sameiginleg bílageymsla með bílastæðum fyrir 32 bifreiðar. Það fylgir eitt stæði í bílageymslu hverri íbúð en „penthouse“ íbúðum fylgja tvö stæði. Rúmgóðar geymslur fyrir íbúðir eru að auki í kjallara ásamt sameiginlegum hjóla- og vagnageymslum. Innihurðir í anddyri fjölbýlisins eru með rafmagnsopnun. Húsið er byggt skv. teikningum frá teiknistofu Kristins Ragnarssonar.
Hafðu samband við söluaðila
Húsin í borginni
Klapparstígur 5
101 Reykjavík
Sími: 511 5005
Söluaðili:  Húsin í borginni - Klapparstígur 5 - Sími: 511 5005